Fréttir

Með FS út í heim! Nýtt verkefni að fara í gang

Stórt Erasmus+ verkefni er að fara af stað og er auglýst eftir nemendum til að taka þátt. Einnig fer fram samkeppni um lógó fyrir verkefnið.

Hljóðneminn 2. febrúar

Söngkeppnin Hljóðneminn verður miðvikudaginn 2. febrúar.

Upphaf vorannar

Kennsla á vorönn hefst fimmtudaginn 5. janúar. Opnað verður fyrir stundatöflur í Innu fyrir hádegi á miðvikudag.

Myndir og upptaka frá útskrift

Myndasafn frá útskrift er komið á vefinn og einnig er hægt að horfa á upptöku af athöfninni.

Frá útskrift haustannar

Skólaslit haustannar og brautskráning Fjölbrautaskóla Suðurnesja fór fram miðvikudaginn 21. desember. Að þessu sinni útskrifuðust 59 nemendur.

ATHUGIÐ: Útskrift haustannar 21. desember

Útskrift haustannar hefur verið frestað um sólarhring. Athöfnin fer fram á sal skólans miðvikudaginn 21. desember kl. 14:00 og verður einnig streymt á YouTube-rás skólans.

Birting einkunna og próf- og verkefnasýning

Birting einkunna og próf- og verkefnasýning verða föstudaginn 16. desember.

Nýju Erasmus+ samstarfsverkefni hleypt af stokkunum

Dagana 4.-8. desember var nýju Erasmus+ samstarfsverkefni hleypt af stokkunum með vinnufundi kennara í Zagreb, höfuðborg Króatíu.

Próf miðvikudaginn 14. desember

Hér eru stofur i prófunum miðvikudaginn 14. desember.

Íþróttanemendur á faraldsfæti

Nemendur í íþrótta- og lýðheilsubraut fóru í vettvangsferð til Reykjavíkur og skelltu sér líka á körfuboltaleik í Keflavík.